Stórholt, Akureyri

 • Tegund:
  Einbýli
 • Stærð:
  219
 • Fasteignamat:
  36.750.000
 • Brunabótamat:
  50.200.000
 • Áhvílandi:
  0
 • Herbergi:
  7
 • Svefnherbergi:
  5
 • Baðherbergi:
  2
 • Stofur:
  2
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:
  nei

Verð: 48.900.000 kr

Stórholt, Akureyri

Stórholt 2 Akureyri. Gott og vel staðsett 219.7 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stórum stakstæðum bílskúr.

Fallegur garður og gróðursælt umhverfi sunnan við húsið.

Miklir möguleikar eru að gera íbúð á neðri hæð hússins.
Efri hæðin skiptist í forstofu, dagstofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, borðstofu, eldhús, baðherbergi og eldhús.

Efri hæð:

Forstofa:
Nokkuð rúmgóð með parketi á gólfum og fatahengi.

Stofa/borðstofa: Bjart og gott rými og þar er parket á gólfum, borðstofa og stofa aðskilin

að litlu leyti. Gengið er út á suðursvalir og út í garð úr stofu.

Eldhús: Þar er eldri innrétting ljósir skápar og dökkur viður í efri skápum allt vel um gengið.

Flísar á milli skápa og dúkur á gólfum.

Herbergi: Eru þrjú á efri hæðinni, í hjónaherbergi er stór skápur og þar eru einnig hægt að ganga út á svalir.

sem snúa í austur. Innbyggður skápur er í öðru herberginu og hitt skápalaust.

Baðherbergi: Þar er eldri innrétting, sturta og dúkur á gólfum.

Frá gangi er gengið niður á neðri hæð.Neðri hæð:

Þar er Inngangur á norðurhlið hússins, þar er gangur inn í rými sem skiptist í tvö herbergi þar er lítil eldhúsinnrétting.

Lítið salerni undir stiga og þvottahús, þar er sturta í dag. Útganga er úr þvottahúsi út á hellulagða verönd.

Á neðri hæðinni er einnig rúmlega 20 fm. rými þar sem að áður var spennistöð sem nú er farin úr húsinu.

Miklir möguleikar eru með neðri hæðina að gera þar íbúð eða fleiri herbergi.

Bílskúr: Stór stakstæður bílskúr er baka til við húsið og er skjólsæl verönd milli íbúðarhúss og bílskúrs.

Bilskúrinn er flísalagður og bjartur með nokkrum gluggum.- Skemmtilega staðsett hús í fallegu umhverfi.

- Húsið bíður upp á marga möguleika..

- Stór bílskúr.

- Húsið er í einkasölu hjá Gelli fasteignasölu.Nánari upplýsingar gefa:

Sigurpáll Árni á sigurpall@gellir.is eða í 696 1006

Vilhelm á vilhelm@gellir.is eða í 891-8363

Ármann á gellir@gellir.is 
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd