Strandgata 37, 600 Akureyri
Tilboð
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
0 herb.
80 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1946
Brunabótamat
21.540.000
Fasteignamat
16.650.000

Kasa fasteignir 461-2010 kynnir
Til leigu skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. 


Til Leigu 80fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð við Strandgötu 37, með sérlega góðu aðgengi og góðum bílastæðum við inngang. 
Skrifstofan skiptist í:
Forstofu með móttökuborði og fatahengi.  Skrifstofur eru tvær. báðar rúmgóðar með parketi á gólfi.  Tæknirými er í miðju rýminu með góðri innréttingu og tengiboxi fyrir skrifstofu.  Snyrting er með dúk á gólfi, ágætri innréttingu og vegghengdu salerni.  Nett eldhúsinnrétting er í norðurenda, parket á gólfi og rýmið er í dag nýtt sem fundaraðstaða.  
Laus eftir nánara samkomulagi. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.